Ingibjorg Agustsdottir

About me

I’m a lecturer in British literature at the University of Iceland. Among my research interests is the historical novel; I have published, or am about to publish, articles on Charles Dickens’s historical fiction, on treatments of Mary Queen of Scots in fiction and film, and on the popular historical novel today, in particular the novels of Philippa Gregory.

Aside from my academic interests, I am very much into historical fiction as a reader. I find it opens up windows into the past, from which I can then go on to explore further points of interest. I very much enjoy being a member of this society and getting the Historical Novels Review, where I can always find articles of interest (and many additions to my huge list of books to read).

From my website

Frábær helgi og fín líðan

Halló öllsömul. Þá er sumarið að verða liðið og ég hef ekkert skrifað hér síðan í vor. En í dag langar mig að setja inn smá færslu, mun jákvæðari en þá síðustu, sem var frekar niðurdrepandi. Nú er að byrja ný önn í skólanum og ég hlakka til hennar þó…

Undan vetri

Jæja gott fólk. Þessi bloggsíða er eiginlega dauð. Ég hef ekki haft orku né nennu til að halda henni við. Og nú er spurningin hvort ég eigi yfirhöfuð að halda áfram. Það er voða gott að eiga svona síðu. Gaman væri að skrifa eitthvað reglulega og geta svo flett því…

Lasagna

Anna mágkona sendi mér sms og bað mig um uppskriftina að lasagna sem hún fékk hjá mér um daginn. Ég ákvað því bara að skella uppskriftinni inn hér ef einhver annar hefði gagn af. Lasagna Ingibjargar  500 grömm hakk, má vera nautahakk, blandað hakk, ærhakk… 1 dós heilir tómatar 1…

 
Share this member